miðvikudagur, mars 22, 2006

 

Af hverju ekki?

Hvers vegna eru fermingarbörnum ekki gefnir hægindastólar? Ef það væri gert gæti ég kannski fengið hægindastól á fermingartilboði. Ég man að einu sinni keypti ég tölvu á fermingartilboði og vann á hana í mörg, mörg ár.

|

<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?