laugardagur, mars 11, 2006

 

Geimverur

Ég heyrði dásamlega setningu í einhverjum þætti í sjónvarpinu um daginn.
"Ætlarðu að segja mér að eiginkona besta vinar forsetans sé geimvera?"
Ég hló svo mikið að ég heyrði ekki svarið.

|

<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?