föstudagur, mars 24, 2006

 

Huggun harmi gegn

Ætli sumum finnist það huggun harmi gegn að nú vilja Rússar selja okkur hergögn fyrst bandaríski herinn er að fara? Og Frakkar vilja selja okkur herþotur. Eitthvað heyrðist mér samt ráðamenn óánægðir með að þurfa að borga fyrir hlutina. Hvert skyldi Geir snúa sér næst?

|

<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?