föstudagur, febrúar 02, 2007

 

Meira umhugsunarefni

Í sjónvarpinu í fyrrakvöld heyrði ég Hannes Hólmstein segja að vissulega væri ríka fólkið á Íslandi orðið miklu ríkara, en hins vegar væri fátæka fólkið líka orðið ríkara. Einhvern veginn finnst mér að fátækt fólk geti aldrei verið ríkt. Hvað finnst ykkur?

|

<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?