sunnudagur, mars 09, 2008

 

Góður pistill

Reiðilestur Einars Más Guðmundssonar í sjónvarpinu í kvöld um "bókmenntaþáttinn" Kiljuna var eins og talaður út úr mínu hjarta. Helst vildi ég geta tekið í höndina á honum og þakkað honum kærlega fyrir orð í tíma töluð.
Vona bara að fleiri séu sammála mér um þetta.

|

<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?