þriðjudagur, mars 18, 2008

 

Áhyggjur út af engu

Af því sem ég skrifaði hérna í morgun vil ég bara taka fram að það er gott að þurfa ekki að hafa áhyggjur út af öðru en hækkunum á utanlandsferðum. Hjá mörgum er lífið nefnilega ekki bara húllumhæ og fíflagangur eins og gömul vinkona mín og samstarfskona sagði alltaf. Ég er sem sagt ekkert að kvarta.
Vildi bara taka þetta fram ef einhver kynni að hafa misskilið mig.

|

<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?