laugardagur, mars 29, 2008

 

Vinir Hannesar

Ég hélt að vinir Hannesar væri nógu efnaðir til að snýta 3,1 millu út úr nefinu á sér eins og ekkert væri. Hefur fall krónunnar virkilega haft þau áhrif að þeir þurfi að ganga um með betlibauk?
Annars ætla ég rétt að vona að enginn sé það heimskur að honum detti í hug að taka þátt í þessu.
Það var ekki annað.
Njótið helgarinnar í sólskininu.

|

<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?