sunnudagur, mars 29, 2009

 

Messíasarkomplex

Skyldi fólk loksins hafa sannfærst um andlegt ástand fyrrverandi seðlabankastjóra eftir ræðuna hans á landsfundinum? Ég hélt að þeir sem líktu sér við Jesú Krist væru yfirleitt geymdir í stóru hvítu húsi inn við sundin blá. Sem betur fer er maðurinn ekki lengur í valdastöðu í þjóðfélaginu.

|

<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?