föstudagur, apríl 10, 2009
Gleðilega páska!
Ég vil óska landsmönnum öllum (líka sjálfstæðismönnum) gleðilegra pása og vona að allir geti iðkað það sem hugur þeirra stendur helst til yfir hátíðisdagana, hvort heldur það er að sækja eitthvað af öllum þeim glæsilegu viðburðum sem fara fram í kirkjum landsmanna þessa daga eða norpa á Austurvelli og spila bingó. Megi innra sólskin og kærleikur umvefja ykkur öll, elskurnar mínar. Lifið heil.