fimmtudagur, október 13, 2005
Bodysnatchers
Ég datt inn í frábæran, breskan sjónvarpsþátt í gærkvöldi - Grumpy Old Women. Alveg skildi ég allt sem þessar konur voru að tala um, sérstaklega þetta með að vakna upp einn daginn og átta sig á að bodisnatcher hafi stolið af manni líkamanum og skilið eftir annan gersamlega úr sér genginn.
Í gær hefði faðir minn átt afmæli, en hann var fæddur 1894, og í gær voru líka 24 ár síðan hann dó. Samt kemur enn þá fyrir að ég sakna hans.
Í gær hefði faðir minn átt afmæli, en hann var fæddur 1894, og í gær voru líka 24 ár síðan hann dó. Samt kemur enn þá fyrir að ég sakna hans.