miðvikudagur, október 05, 2005

 

Hvað er að þessum mönnum?

Áðan heyrði ég í sjónvarpinu að forsætisráðherra sagði kaupgetuna hafa aukist um 60% á undanförnum tíu árum. Það kemur ekki heim og saman við mína reynslu því kaupgeta mín hefur svo sannarlega dregist saman á þessum árum. Spurning hvort ráðherrann kippi því í liðinn fyrir mig, þetta hljóta að vera einhver mistök. Ég ætti kannski að tala við Dóra.

Ekki fleira að sinni.

|

<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?