fimmtudagur, desember 22, 2005

 

Jólasveinka

Where art thou, Mother Christmas?

Where art thou, Mother Christmas,
I really wish I knew
Why Father should get all the praise
And no one mentions you.

I'll bet you buy the presents
And wrap them large and small,
Then in the end our cunning friend
Pretends he's done it all.

So hail to Mother Christmas
The uncomplaining slave
And down with Father Christmas
That good-for-nothing knave.

Ljóð eftir Roald Dahl

Hvar ertu, Jólasveinka?

Hvar ertu, Jólasveinka?
Ég vildi vita það.
Hví fær Sveinki hrósið allt
en þú kemst ekki á blað?

Ég veit þú velur gjafir
og vinnur þúsundfalt
á við þennan letingja
sem læst þó gera allt.

Ég hylli Jólasveinku
sem kvarta ekki kann
og kasta gömlum montrassi
á dyr, - ef birtist hann.

Þýðing Sigríður Magnúsdóttir

Gleðileg jól nær og fjær til sjávar og sveita!

|

<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?