fimmtudagur, janúar 19, 2006

 

Endurtekið efni

Ég bara endurtek - mér finnst rigningin góð.
En svo á víst að fara að kólna aftur um helgina, en vonandi ekki með snjó. Annars er ég löngu hætt að láta veðrið á Íslandi fara í taugarnar á mér. Eins og ég lærði í kraftgöngunni er ekkert til sem heitir vont veður, bara rangur klæðnaður. Og að býsnast yfir veðrinu, sem við getum hvort sem er ekkert breytt, er svona álíka vitlaust og að býsnast yfir flóði og fjöru.
Það var ekki annað sem ég vildi sagt hafa.

|

<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?