föstudagur, janúar 12, 2007
Ofbeldi
Fyrirsögn í Mogganum í morgun:
Neikvæð áhrif ofbeldis verði fyrirbyggð.
Mér er því spurn: Hver eru jákvæð áhrif ofbeldis? Hljóta áhrifin ekki alltaf að vera neikvæð?
Svar óskast.
Neikvæð áhrif ofbeldis verði fyrirbyggð.
Mér er því spurn: Hver eru jákvæð áhrif ofbeldis? Hljóta áhrifin ekki alltaf að vera neikvæð?
Svar óskast.