laugardagur, september 06, 2008
Eðli starfa
Formaður Samninganefndar ríkisins lætur hafa eftir sér í Mogganum að ekki eigi að miða eingöngu við menntun þegar launakjör séu ákvörðuð heldur einning við "eðli starfa". Hvert skyldi nú vera "eðli starfa" ráðherra og þingmanna annars vegar og ljósmæðra hins vegar?
Að mér sækir illur grunur.
Hafið það svo sem allra best um helgina.
Að mér sækir illur grunur.
Hafið það svo sem allra best um helgina.