miðvikudagur, desember 17, 2008
Er fólk virkilega hissa?
Ég er undrandi á því að fólk skuli virkilega vera hissa á framgöngu ritstjóra DV. Hér sannast það sem ég hef alltaf haldið fram: Fólki hefnist fyrir misgjörðir sínar í þessu jarðlífi. Sá sem hefur framið fjölmörg mannorðsmorð á öðrum hlýtur á endanum að verða sýndur í réttu ljósi.
Að svo mæltu (eða skrifuðu) legg ég til að ritstjóri DV verði, ásamt aðalbankastjóra Seðlabankans, sendur í ítarlega geðrannsókn.
Að svo mæltu (eða skrifuðu) legg ég til að ritstjóri DV verði, ásamt aðalbankastjóra Seðlabankans, sendur í ítarlega geðrannsókn.