mánudagur, janúar 26, 2009

 

Ertu bitur, Saddam?

Skelfing finnst mér asnalegt þegar fréttakonan spyr ráðherra og þingmenn hinnar föllnu ríkisstjórnar hvort þetta séu vonbrigði. Minnir mig á grínið að ef Hallur Hallson hefði verið staddur í Írak þegar Saddam Hussein fannst hefði hann troðið sér ofan í holuna til hans með míkrafóninn og spurt: Ertu bitur, Saddam?

|

<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?