miðvikudagur, janúar 07, 2009

 

Að lifa af vöxtunum

Bjarni Ármannsson skilaði 370 milljónum sem hann fékk í starfslokasamning þegar hann hætti hjá Glitni vorið 2007. Hvað með vextina af upphæðinni? Við hjónin gætum lifað helvíti góðu lífi af vöxtunum af 370 milljónum þennan tíma.
Annað var það ekki að sinni.

P.S. Nú hefur ekkert heyrst frá aðalbankastjóra Seðlabankans í nokkurn tíma.
Ætli hann hafi verið sendur í geðrannsókn?

|

<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?