laugardagur, janúar 24, 2009

 

Meiri mótmæli

Ég var með skilafrest í gær og gat því miður ekkert mætt í mótmælin í vikunni, sem ég hefði þó gjarnan viljað. En ætli maður mæti ekki á Austurvöll á eftir, hugsanlega með appeslínugula skaftpottinn og sleif. Mér sýnist að það ætli að viðra vel til mótmæla.
Og mikið er ég fegin að aðalbankastjóri Seðlabankans skuli vera hættur að láta í sér heyra.

|

<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?